Sviðslistamiðstöð Íslands
ÖRKYNNINGAR
Föstudagur 14. nóvember 10:00-12:00
Tjarnarbíó
Frítt
Aðgengi: Í Tjarnarbíó er hjólastólaaðgengi og kynhlutlaus salerni
Sviðslistamiðstöð Íslands óskar eftir umsóknum um þátttöku í örkynningu á sviðslistahópum og verkefnum, sem fer fram í tengslum við Reykjavík Dance Festival.
Örkynningin verður haldin föstudaginn 14. nóvember kl. 10:00 í Tjarnarbíó. Þar gefst sviðslistafólki tækifæri til að kynna sig og verk sín fyrir erlendum stjórnendum hátíða og sýningastaða.
Markmiðið er að veita gestum yfirsýn yfir íslenskt sviðslistalíf og vekja áhuga á verkum og samstarfi.
Valferli: Stjórnendur Reykjavík Dance Festival og Sviðslistamiðstöðvar fara yfir allar umsóknir og velja hópa eða listafólk til þátttöku.
Hverjir geta sótt? Kallað er eftir tillögum úr öllum greinum sviðslista.
Tímalengd: Hver kynning er að hámarki 8 mínútur.
Umsóknarfrestur: til 28. október kl. 16:00
Nánari upplýsingar: svidslistamidstod@svidslistamidstod.is
The Performing Arts Centre of Iceland
PITCH
Friday 14th November 10:00 - 12:00
Tjarnarbíó
Free
Access: Tjarnarbíó has wheelchair access and gender neutral toilets
The Performing Arts Centre Iceland invites applications for participation in a pitching session for performing arts groups and projects, held in connection with the Reykjavík Dance Festival.
The pitching session will take place on Friday, 14 November at 10:00 at Tjarnarbíó.
The event offers performing artists an opportunity to present themselves and their work to international festival and venue programmers.
The aim is to give visiting professionals an overview of the vibrant Icelandic performing arts scene and to spark interest in future collaborations and presentations.
Selection process: Representatives from Reykjavík Dance Festival and the Performing Arts Centre Iceland will review all applications and select the participating artists and groups.
Who can apply? Proposals are welcome from all fields of the performing arts.
Presentation time: Each pitch may last up to 8 minutes.
Application deadline: 28 October at 16:00
Further information: svidslistamidstod@svidslistamidstod.is