Aðgengi á viðburðarstöðum
Aðgengi á viðburði Reykjavík Dance Festival fer eftir aðgengi á hverju sýningarhúsi fyrir sig. Hér má finna yfirlit yfir alla sýningarstaði hátíðarinnar.
Miðasala & hjólastólaaðgengi í sýningarrými
IÐNÓ - Fyrir áhorfendur í hjólastól er hægt að kaupa almenna miða á allar sýningar.
BORGARLEIKHÚSIÐ - hægt er að kaupa almenna miða á Forme(s) de vie og engin takmörk á fjölda hjólastólastæða (svo lengi sem til eru miðar). Á Árið án sumars, HRINGI ORFEUSAR og annað slúður og Flóðreka er takmarkað framboð af hjólastólastæðum og miðakaupendum bent á að hafa samaband við miðasölu Borgarleikhússins.
TJARNARBÍÓ - hægt er að kaupa almenna miða á Solus Break. Á aðrar sýningar, Flækt, Sérstæðuna og Soft Shell, takmarkast hjólastólastæði við fjögur og miðakaupendum bent á að hafa samaband við miðasölu Tjarnarbíós.
DANSVERKSTÆÐIÐ - Fyrir áhorfendur í hjólastól er hægt að kaupa almenna miða á allar sýningar.
Accessibility at Festival Venues
Accessibility at Reykjavík Dance Festival events depends on the accessibility of each individual venue. Below you can find an overview of all festival locations.
Tickets and Wheelchair Accessibility
IÐNÓ – Wheelchair users can purchase standard tickets for all performances.
BORGARLEIKHÚSIÐ – Standard tickets are available for Forme(s) de vie, and there are no limits on the number of wheelchair spaces (as long as tickets are available). For The Year Without Summer, Orpheus’ Circles and Other Gossip, and Driftwood, the number of wheelchair spaces is limited. Ticket buyers are advised to contact the theatre’s box office directly.
TJARNARBÍÓ – Standard tickets are available for Solus Break. For other performances, Flækt, Sérstæðan, and Soft Shell, wheelchair seating is limited to four spaces. Ticket buyers are advised to contact the Tjarnarbíó box office in advance.
DANSVERKSTÆÐIÐ – Wheelchair users can purchase standard tickets for all performances.
Iðnó - Vonarstræti 3, 101, Reykjavík
Hjólastólaaðgengi - Aðalinngangur Iðnó er nægilega breiður fyrir flestar tegundir hjólastóla. Athugið að takki er til að opna aðalinnganginn, en hann getur verið stífur og dyrnar eru þungar. Húsnæðið er á tveimur hæðum. Lyfta er á aðra hæð og er hún nægileg kraftmikil fyrir flestar tegundir stóla (nánar í myndbandi). Salerni fyrir hreyfihömluð er á jarðhæð.
Hljóðvist - Hljóðvist í Iðnó er til fyrirmyndar í hátíðarsalnum. Í andrými Iðnó er hljóðvist ekki sérstök en mikið er um umhverfishljóð og kliður ef fjöldi er mikill. Þau sem nota heyrnatæki geta notað þau án vandkvæða. Þegar mörg eru í Iðnó þá getur skynáreiti verið töluvert og við inngang en í hátíðarsal er rýmið það stórt að hljóð dreifist vel og því ekki nema á mjög fjölmennum viðburðum þar sem skynáreiti getur orðið mikið.
Salerni - Salerni á neðri hæð er aðgengilegt. Salerni verða öll kynhlutlaus á meðan að hátíð stendur.
Bílastæði - Næstu P-merkisstæði eru á Lækjargötu við Tjarnarskóla og á Kirkjutorgi við Templarasund, en einnig eru stæði fyrir hreyfihamlaða á Tjarnargötu og í Ráðhúsinu.
Wheelchair accessibility - The main entrance to Iðnó is wide enough for most types of wheelchairs. Please note that there is a button to open the main door, but it can be somewhat stiff and the doors are heavy. The building has two floors. There is an elevator to the second floor, which is powerful enough for most types of chairs (more details in the video). An accessible restroom is located on the ground floor.
Acoustics - The acoustics in Iðnó are excellent in the main festival hall. In the lobby area, the acoustics are less favorable, and background noise can be significant when the space is crowded. Those using hearing aids can do so without difficulty. When the venue is busy, sensory stimulation can be quite intense in the entrance. The main hall, however, is spacious and sound disperses well, so sensory overload is usually only an issue during very large events.
Restrooms - The restroom on the ground floor is accessible. All restrooms will be gender-neutral during the festival.
Parking - The nearest P-marked parking spaces are located on Lækjargata by Tjarnarskóli and on Kirkjutorg by Templarasund. There are also accessible parking spaces on Tjarnargata and at the City Hall (Ráðhúsið).
Dansverkstæðið - Hjarðarhagi 47, 107, Reykjavík. (Home for the freelance dance scene in Iceland)
marvaða - Grandagarður 5, 101 Reykjavík
Hjólastólaaðgengi - Rampur við aðalinnganginn settur upp að beiðni. Ekki er hægt að koma stórum rafknúnum hjólastólum fyrir þar sem pláss innandyra er ekki nægilegt til að snúa þeim. Salerni - stórt með breiðri hurð en engum handriðum svo það er aðeins aðgengilegt að hluta.
/
Wheelchair Accessibility - A ramp can be set up at the main entrance upon request. Large electric wheelchairs cannot be accommodated, as there is not enough indoor space to turn them around.
Restroom - is spacious with a wide door but lacks handrails, so accessibility is only partial.
Tjarnarbíó - Tjarnagata 12
Hjólastólaaðgengi - Það er gott aðgengi hjólastóla bæði á kaffihúsi Tjarnarbíós og inni í áhorfendasal. Starfsfólk miðasölunnar aðstoðar fólk í hjólastól við að finna góðan stað inn í sal. Bílastæði fyrir fatlaða er að finna beint á móti leikhúsinu.
Salerni - eru aðgengileg og kynhlutlaus.
/
Wheelchair Accessibility - There is good wheelchair access both in the Tjarnarbíó café and inside the auditorium. The box office staff assist wheelchair users in finding a suitable spot inside the theatre. A designated parking space for disabled visitors is located directly across from the theatre.
Restrooms - are all accessible and gender-neutral.
The City Theatre (Borgarleikhúsið) - Listabraut 3, 103 Reykjavík
Hjólastólaaðgengi er á allar sýningar og kynhlutlaus salerni eru til staðar í forsal. Á heimasíðu leikhússins má nálgast greinargóðar upplýsingar.
/
Wheelchair access is available for all performances, and gender-neutral restrooms are located in the foyer. Detailed information can be found on the theatre’s website.
Harpa - Concert hall. Austurbakka 2, 101 Reykjavík
Aðgengi fyrir hjólastóla er mjög gott í Hörpu en þrjár lyftur fara beint úr bílakjallara upp á 2., 3., 4., og 5. hæð.
/
Harpa offers excellent wheelchair access, featuring three elevators that connect the parking garage directly to the 2nd, 3rd, 4th, and 5th floors.
Reykjavík Art Museum Hafnarhús (Listasafn Reykjavíkur) - Tryggvagata 17, 101 Reykjavík
Hreyfihamlaðir - Gott aðgengi er fyrir hjólastóla í húsinu og á flestum sýningum. Gengið er inn í safnið á jarðhæð. Engir þröskuldar eru á inngangi og opnast dyr sjálfkrafa. Lyfta er á jarðhæð hússins, á móti stiganum sem er fjær innganginum inn í safnið.
Bílastæði fyrir hreyfihamlaða - Tvö bílastæði fyrir hreyfihamlaða eru í Grófinni sem er vinstra megin við innganginn inn í Hafnarhúsið.
Salerni - Salerni má bæði finna á jarðhæð við miðasöluna og á 2. hæð við kaffiaðstöðuna. Á 2. hæð eru salernin ókyndgreind. Salerni fyrir hreyfihamlaða eru vinstra megin við miðasölu á jarðhæð og á sama stað og hin salernin á 2. hæð.
Róleg rými - Á 2. hæð er aðstaða til að setjast niður og fá sér nesti og hvíla sig. Þar er kaffi og vatn í boði fyrir gesti.
Blindir og sjónskertir - Gengið er inn í safnið á jarðhæð. Engir þröskuldar eru á inngangi og opnast dyr sjálfkrafa. Lyfta er á jarðhæð hússins, á móti stiganum sem er fjær innganginum inn í safnið.
Leiðsöguhundar - Leiðsöguhundar eru velkomnir í safnið.
Accessibility - There is good access for wheelchairs in the building and at most exhibitions. You enter the museum on the ground floor. There are no steps at the entrance and doors open automatically. There is an elevator on the ground floor of the building, opposite the staircase that is furthest from the entrance to the museum.
Parking for the disabled - There are two parking spaces for the disabled in Grófin, which is on the left side of the entrance to Hafnarhús.
Toilets - Toilets can be found both on the ground floor by the ticket office and on the 2nd floor by the coffee facilities. Accessible toilets are to the left of the ticket office on the ground floor and in the same place as the other toilets on the 2nd floor..
Quiet spaces - On the 2nd floor there are facilities to sit down, have a snack and rest. There is coffee and water available for guests.
Blind and visually impaired - You enter the museum on the ground floor. There are no steps at the entrance and the doors open automatically. There is an elevator on the ground floor of the building, opposite the staircase that is furthest from the entrance to the museum.
Guide dogs - Guide dogs are welcome in the museum.
Fjárhagslegt aðgengi / Financial accessibility
Reykjavík Dance Festival býður upp á nokkra fría viðburði.
ERROR:gender verður með fjölda viðburða yfir alla hátíðina.
Skjáverkið Boundless Ominous Fields er opið alla daga hátíðarinnar.
Baby Rave á laugardeginum og Áhugamannaleikhús Atvinnumanna á sunnudeginum verður opið öllum.
Hopak verður sýnt í Hörpuhorni, Hörpu á sunnudeginum.
Á hátíðarbarnum í Iðnó verður einnig Amapiano DJ set á fimmtudagskvöldinu opið öllum.
Við viljum ekki að aðgangseyrir á Hátíðarpartýið sé útilokandi, svo ef þú treystir þér ekki til að greiða er þér frjálst að mæta og njóta.
Í öðrum tilvikum er aðgangseyrir sveigjanlegur frá 1.500 - 7.300 kr. á flesar sýningar hátíðarinnar.
Reykjavík Dance Festival offers several free events.
ERROR:gender will be presenting a number of performances throughout the festival.
The video installation Boundless Ominous Fields will be open every day of the festival.
Baby Rave on Saturday and Áhugaleikhús Atvinnumanna on Sunday will be open to everyone.
Hopak will be performed in Hörpuhorn, Harpa, on Sunday.
At the festival bar in Iðnó, there will also be an Amapiano DJ set on Thursday evening, open to all. .We don’t want the entrance fee for the Festival party to be exclusionary, so if you don’t feel able to pay, you are still welcome to come and enjoy.
In other cases, ticket prices are flexible, ranging from ISK 1,500 to 7,300 for most of the festival’s performances.