LISTRÆNA TEYMI ÚNGLINGSINS 2018

Síðasta árið hefur Reykjavík Dance Festival unnið að þróun hátíðarinnar ÚNGLINGURINN Í REYKJAVÍK í samstarfi við listrænt teymi ungmenna á aldrinum 16 - 25 ára. Þetta teymi hefur skapað þá hátíð sem Reykjavíkurbúum er boðið upp á nú í mars. Hér getið þið kynnt ykkur þetta frábæra teymi nánar! 

For the last year Reykjavík Dance Festival has worked on the development of the festival THE TEENAGER IN REYKJAVÍK in collaboration with an curatiorial team of teens, from 16 - 25 years old. These teens have created this great festival that is now happening in March. Here below you can meet these amazing human beings. 

 

Erla Sverrisdóttir

Erla Sverrisdóttir.jpg

Erla er í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hún hefur verið mikið í kringum dans allt sitt líf. Hún byrjaði að æfa dans þegar hún var 3 ára og hefur mjög gaman af því að dansa en skemmtilegast finnst henni þó eiginlega að fá að nálgast dansinn út frá öðrum sjónarhornum.

My name is Erla and I am in Menntaskólanum við Hamrahlíð. I have been around dance all my life. Started to practice when I was 3 years old and I still love it but even more I like to explore dance from other angles.

 

Marta Ákadóttir

Marta Ákadóttir.jpg

Marta er 17 ára og áhugamanneskja um dans og aðrar skrýtnar hreyfingar og hjlóð. Hún byrjaði ekki fyrr en 12 ára í listdansi en var alltaf í fimleikum sem krakki. Tónlist er frábær og hún hefur verið að læra hina ýmsu tónlist frá því hún var 4 ára. Það besta sem hún gerir er að hlusta á virkilega góða tónlist og dansa eins og enginn sé morgundagurinn og svo að klappa kanínunni sinni, honum Árelíusi.

I am 17 years old and I am very interested in dance and other strange moves and sounds. I did not start before I was 12 years old in dance classes but was always in gym as a kid. Music is awesome and I have been learning some sine I was 4 yeards old. The best thing I do is to listen to great music and dance alone like there will be no tomorrow and also to pat my rabbit Árelíus.

Ragnhildur Birta Ásmundsdóttir

Ragnhildur Birta.png

Ragnhildur er 18 ára nemandi í MH og Listdansskóla Íslands. Hún elskar að skapa list með dansi, blýanti, myndavél og öllu mögulegu. Hún var sett í danstíma þegar hún var þriggja ára og hefur ekki stoppað að dansa síðan þá. Það besta sem hún gerir er að fara Sæbrautina á bretti og blasta góðri tónlist.

My name is Ragnhildur Birta and I'm an 18 year old student at MH and Listdansskóli Íslands. I love creating art with dance, a pencil, a camera and everything possible. I was put in a dance class when I was three years old and haven't stopped dancing since. My favourite thing to do is to go skate the Sæbraut while blasting good music.

 

Sunna Axels // SAKANA //

Sunna Axels.jpg

Sunna er 25 ára plötusnúður, ljósmyndari, leikstjóri, pródúser og hljóðmyndahönnuður. Hún útskrifaðist með BA gráðu í japönsku árið 2016 og nýtir hana óspart í sinni listsköpun og listrænni stjórnun fyrir ýmis fjölbreytt verkefni. www.sunnaaxels.com

 Sunna is a 25 years old D.J, photographer, director, producer and sound designer. She obtained a degree in Japanese in 2016 and uses it a lot in her art practice. www.sunnaaxels.com

 

Una Barkadóttir

Una Barkadóttir.jpg

Una er dansari sem hefur tekið þátt í og samið mörg dansverk og sýningar og hefur sýnt í Reykjavik dance festival áður. Hún hef mikinn áhuga á dansi, tónlist og öllum öðrum listum.

Una is a dancer who has participated in and choreographed many dance pieces and performances, and has performed in collaboration with reykjavik dance festival before. She is very interested in dance, music and all types of art.