ÁGÚST ÚTGÁFA  RDF

20 ÁGÚST - 1 SEPTEMBER 

 

- LETS HANG OUT TOGETHER II - 

Nú í ágúst opnar RDF sína aðra listamannadvöl, þar sem áherslan er á vinnuaðferðir dans - og sviðslistamanna. Innlendir og erlendir listamenn munu taka yfir Dansverkstæðið með mismunandi rannsóknum og verkefnum frá 20. ágúst - 1. september.  

Hátíðin heldur einnig áfram sérstöku samstarfi við unglinga Reykjavíkur og býður upp á tvær vinnustofur með danshöfundunum Ingri Fiksdal og Söruh Vanhee. 

Einnig tekur hátíðin á móti unglingum frá Ítalíu, í samstarfi við Santarcangelo hátíðina á Ítalíu og er það verkefni styrkt af Erasmus +. 

Einnig taka þátt danshöfundarnir Dana Michel og Steinunn Ketilsdóttir.

 

INGRI FIKSDAL - SHADOWS OF TOMORROW

Vinnustofa & sýning

mánudagur 20. ágúst - laugardagur 25. ágúst

@Dansverkstæðið, Hjarðarhaga & Listasafni Reykjavíkur

Verkið Shadows of Tomorrow er endurvinnsla á verki Fiksdal, BAND, síðan árið 2012.  
Með verkinu Shadows of Tomorrow, þá leitast Fiksdal eftir að skapa alltumlykjandi upplifun af skynörvandi tónleikum, en einungis með því að hreyfa líkama og ljós.  Engin tónlist er í verkinu. Verkið rannsakar möguleikann á tilfærslu á hreyfiskynjun á milli flytjenda og áhorfenda, og hin hulda mengun í fjöldahreyfingum. 

Verkið sækir kóreógrafískan innblástur sinn til skynörvandi hip - hops. Margþættir taktar hreyfa sig í gegnum og í kringum likama í rými til þess að skapa fjölbreytt rythmísk lög. Ljósahönnunin styður við upplifunina og bætir við hreyfingu og rythma í gegnum leik með mislita skupgga á hinum fjórum veggjum rýmisins.

Shadows of Tomorrow verður sýnt laugardaginn 25. ágúst í Hafnarhúsinu kl 18:00 og 20:00 og verður flutt af íslenskum og ítölskum unglingum, sem munu vinna að verkinu í listamannadvöl dagana 20 - 24. ágúst næstkomandi. 

 

Credits:

Kóreógrafía : Ingri Fiksdal

Ljósahönnun : Ingeborg Olerud

Flytjendur : TBA

Framkvæmdastjóri : Nicole Schuchardt

Administrator :  Eva Grainger

Stutt af : The Norwegian Arts Council and The Norwegian Artistic Research Program

Þakkir : Skolen for Samtidsdans.

Shadows of Tomorrow í Reykjavík er styrkt af Erasmus + verkefnaáætlun Evrópusambandsins,  í samstarfi við Santarcangelo hátíðina á Ítalíu. 

This project has been funded by apap - Performing Europe 2020, co-funded by the Creative Europe Programme of the European Union

2000px-Erasmus+_Logo.svg.png
static1.squarespace-1.png
static1.squarespace.png

 

SARAH VANHEE  - LECTURE FOR EVERY ONE (for teenagers)

Vinnustofa 27. ágúst - 30. ágúst

Staðsetning: Dansverkstæðið, Hjarðarhaga

LectureForEveryOne.jpg

Lecture for Every One er stutt listrænt inngrip sem samanstendur af texta sem Sarah Vanhee eða annar flytjandi flytur á viðburðun þar sem fólk er nú þegar saman komið til þess að ræða um/skipuleggja/þróa eitthvað saman. Hún ónáðar aðstæður sem eru henni ókunnar, og þar sem hún sjálf er ókunn. Textinn er sá sami í hvert skipti.  Dæmi um aðstæður eru til dæmis sölufundur á fimm stjörnu hóteli, borgarráðsfundur, verkalýðsfélagsfundur, kóræfing, fótboltaæfing fyrir heimilislausa og svo framvegis. Oftast veit einn af þátttakendum í viðburðinum af komu hennar, fyrir aðra er þetta óvænt uppákoma. Hún kemur inn með Fyrirlestur fyrir Alla inn á fundi, á stundu þar sem það er nauðsynlegt að halda einbeitingu og fókus, til dæmis rétt áður en viðburðurinn hefst. Þegar fyrirlestrinum lýkur, þá fer hún strax. 

Textinn samanstendur af blöndu af sögum, pólitískum hugsunum og fyrirlestri. Hann ávarpar áhyggjur um það að búa saman, um stöðu hins almenna í samfélagi okkar og um núverandi öfl sem ríkja í okkar mannlega ástandi. Fyrirlesturinn leggur til nýjan ,,skáldskap", annan en þann sem er ríkjandi í okkar samtíma vestræna samfélagi. 

LFEO  er verkefni sem laumar sér inn í borgina, með stuðningi margra mismunandi sýnilegra og ósýnilegra fulltrúa. Það birtist á viðburðum, sem sögusögn, sem sögur, og á netinu sem www.lectureforeveryone.beFacebook og Twitter.

Verkefnið mun í fyrsta sinn á Íslandi vera unnið í samstarfi við unglinga. Sarah ásamt samstarfskonu sinni mun halda fjögurra daga vinnustofu þar sem unnið verður með hópi unglinga að fyrirlestri sem verður síðan haldin í mismunandi aðstæðum og stöðum á meðan á sviðslistahátíðinn Everybody´s Spectacular stendur í nóvember. 

Verkefnið er fjárhagslega stutt af apap - Performing Europe 2020, meðfjármagnað af  Creative Europe verkefni Evrópusambandsins. 

static1.squarespace-1.png
static1.squarespace.png

WIKI PUNK - WORKSHOP

tix2.jpg

GÍGJA JÓNSDÓTTIR

Dansverkstæðið, Hjarðarhaga @Mon 20th Agust - 24th August at 15:00 - 17:00

WikiPunk is a workshop based on the performance WikiHow to Start a Punk Band by Gígja Jónsdóttir where in one evening she forms a punk band with the audience following instructions from the website WikiHow.com.

Now for the WikiPunk Workshop the process will be expanded over the period of 5 days where the participants collaborate on following the WikiHow steps until they are a fully formed punk band.

WikiHow.com is the place where dreams come true - there everyone can learn how to do anything! In 5 days we will have a break through! We will make songs and lyrics, develop aesthetics, dance and sweat and of course perform the debut gig!

With internet connection and will power we can do anything!

And remember! No experience is required, the less the better!

Bring your anger, love, worries and hopes towards the world!

-Gígja


BIO

Gígja Jónsdóttir is a dancer, choreographer and a visual artist. She graduated from the Contemporary Dance Department of the Iceland University of the Arts in 2013 and has since collaborated and performed with various artist within the Icelandic dance scene. In 2017 she and Guðrún Selma Sigurjónsdóttir where nominated as the Up and coming artist of the year at the Icelandic Theatre Awards for their collaboration, A Guide to the Perfect Human. Her performance WikiHow to Start a Punk Band was premiered in Mengi in 2017 and re-staged at the Spring Dance Festival in Tjarnarbíó in 2018. Gígja just completed her Master´s degree in Fine Arts from the San Francisco Art Institute where she focused on performance, installation and video art.

DANA MICHEL - SEX-ED

 Listamannadvöl 12. - 19. ágúst í Reykjavík

@Camille McOuat

@Camille McOuat

Dana Michel mun eyða viku í Reykjavík við vinnslu á verkinu Sex - Ed, sem verður frumsýnt árið 2019.

"I’ve always been obsessed with...“sex stuff”.  My much older sister majored in Psychology in University, and so I spent my childhood often sneakily pouring over her textbooks, always particularly fascinated with her human sexuality textbooks.  These memories came flooding  back this past year when my five-year old started receiving special sexual education workshops at his daycare. It made me think that it was time to renew my own sex ed knowledge.

While i work with the body and movement in my work as a live artist, I have noticed an increasing disconnection with myself as a sexual being over the past 20 years.  This widening fissure has stricken me as particularly troubling as i have always had a particularly keen interest in sexual investigation and a somewhat latent (and admittedly giggly!) interest in becoming a sexologist. In my past two works, I have to some extent been exploring the idea of repression - how I had been repressing certain aspects of my cultural identity and the repercussions of this kind of withholding. Moving further towards uncovering buried facets of my human composition, I would now like to delve into what has become the mystery of my sexual self and how it affects me as a human, a performer, a mother, a lover."

 

A couple of major questions, for instance: 

- How does a lifetime of hiding affect how we connect to others?  

- What are the effects of repression on how one loves, how one shares physical space with others, and how one shares their body with others?

 

Fyrir nánari upplýsingar: 

http://www.dana-michel.com

https://vimeo.com/danamichel

https://www.facebook.com/DanaMichelOfficial

 

Dana Michel er framleidd af Par B L.eux.