ÁGÚST ÚTGÁFA  RDF

20 ÁGÚST - 1 SEPTEMBER 

 

- LETS HANG OUT TOGETHER II - 

Nú í ágúst opnar RDF sína aðra listamannadvöl, þar sem áherslan er á vinnuaðferðir dans - og sviðslistamanna. Innlendir og erlendir listamenn munu taka yfir Dansverkstæðið með mismunandi rannsóknum og verkefnum frá 20. ágúst - 1. september.  

Nánari upplýsingar koma brátt!