AUGUST 2019 19.08 - 31.08

Í ágúst mun RDF starfa með þeim danslistamönnum Reykjavíkur sem eru að vinna að verkum í ágúst. Boðið verður upp á opnar æfingar, ,,feedback sessions”, umræður um danslistina og allt sem henni fylgir, og auðvitað - höngum við saman.

Fylgist með þessu rými í ágúst! Og sjáumst á hátíðinni!

This August, we are collaborating with the great dance makers of the city who are working during these August months. We will offer open sharings to their practice, feedback sessions, round table discussions and discussions about other important issues. And of course some hangouts!

Watch this space in August! And see you at the festival!