SERIES OF ENCOUNTERS

Photo: Steinunn Ketilsdóttir - The Practice Performed

Photo: Steinunn Ketilsdóttir - The Practice Performed


Haustútgáfa RDF að þessu sinni er serían Series of Encounters.

Fyrsti útgangspunkturinn er rannsókn Steinunnar Ketilsdóttur, The Practice Performed sem fer fram á Dansverkstæðinu 27.08.2019 kl 16:00 og á fimmtudeginum 29.08.2019 kl 13:00.

Serían sjálf mun fara fram frá september til nóvember með röð viðburða og listamannaspjalla, þar sem áherslan er á að varpa ljósi á vinnuaðferðir og nálganir þeirra listamanna sem RDF hefur unnið og vinnur náið með. Dagskrá haustins birtist hér von bráðar.


————————————————————————


RDF´s fall edition 2019 is the series: Series of Encounters. Its first meeting point is Steinunn Ketilsdóttir´s research The Practice Performed which will open its doors to audiences Tuesday 27th August 2019 at 16:00 and Thursday 29th August 2019 at 13:00 at RVK Dance Atelier.

The series itself will take place from September to November with a series of events and artist talks, where the emphasis is on the working methods and approaches of the artists which RDF has been working closely with and supported the work of over the years.